Verkefnið Leifur Arnar náði athygli fréttamanns á vegum Krakkafrétta RÚV í nóvember 2021.
Í innslaginu hér að neðan má sjá viðskiptavini njóta matar síns á veitingastaðnum Majó, og taka svo leif-arnar með sér heim.
Innslagið um verkefnið byrjar á mínútu 2:35.
https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir/30712/94shvt