Markaðsefni

Þátttaka í verkefninu gefur veitingastöðum leyfi til að nota markaðsefni Leifs Arnars í markaðsherferðum sínum. 

Veitingastaðir ráða með hvaða hætti þeir hafa efni Leifs Arnars sýnilegt en það þarf þó að vera augljóst fyrir viðskiptavini. Hér á þessari síðu er það sem er í boði fyrir veitingastaði að nota. Það er í raun ákvörðun hvers veitingastaðar fyrir sig að ákveða með hvaða hætti Leifur Arnar kerfið er auglýst. Það þarf þó að vera sýnilegt viðskiptavinum. 

 

Dæmi um framsettningar á lógói og kóða: 

 

 

Einblöðungur sem væri hægt að setja inn í matseðla:

Hér er hægt að bæta við punktum miðað við sem hentar hverjum stað fyrir sig (sjá mynd til vinstri)

Ýmsar útfærslur á markaðsefni:

Merkingar á rúður:

 

Dæmi um útfærslur á efni sem hægt væri að setja á borðin eða á barborð: