Innslag í Sögur af landi

Þátturinn Sögur af landi fjallaði um verkefnið Leifur Arnar í þætti sínum sem var birtur í febrúar 2022. 

Þar var rætt við starfsmann Vistorku um mikilvægi verkefnisins og markmið þess. Þátturinn var tekinn upp á veitingastaðnum Backpackers, sem var einn af fyrstu veitingastöðunum til að taka þátt í verkefninu. Rætt er við einn eiganda staðarins um þeirra vegferð og hvað það þýðir fyrir þau að taka þátt í Leif Arnar verkefninu. 

Hægt er að hlusta á þáttinn hér. Innslagið um Leif Arnar byrjar á mínútu 22:10,